Plastdýnur og stanslaus gleðskapur
Eitthvað til að missa vatnið yfir
Nú eru verkefnum farið að rigna yfir okkur í SAE, það er frábært að vinna þetta, þau eru frekar einföld svona til að byrja með en skemmtileg þó.
Við fórum að skoða gríðarstóra kirkju hér, hún var fremur undarleg á litin, svona rauðleit með svartri drungarlegri slæðu yfir. Inni í kirkjunni hittum við yndislega konu sem leiddi okkur um hana og sagði okkur allt um kirkjur í glasgow og sögunna á bak við þetta. Málið er að kirkjan var rauðleit enn í hinni gríðarlegu iðnbyltingu sem varð hér fyrir einhverjum árum þá fylltist loftslagið hér af mengun. Hús urðu svört af sóti og þessi kona vann sem hjúkrunarkona á þessum tíma og sagðist ekki hafa séð bleik lungu fyrr enn hún fór yfir til þýskalands að vinna þar. Lungu Glasgow búa voru svört!! eins svört og húsin voru orðin.
Í kirkjunni var eiginlega ekkert hefðbundið kirkju skraut.. það er vegna þess að engin páfi, engir erkibiskupar eða neinir uppamenn í hinni alþjóðlegu kristnu kirkju hafa völd í kirkju skotlands. Fólk varð brjálað á öllu bruðlinu sem þessir menn viðhöfðu, tóku pengina fólksins og lifðu eins og kóngar meðan almenningur svalt. Núna kemur fólk bara og yðkar trú sína án nokkura afskipta spilltra valdamanna kristinnar trúar. Þetta kerfi finnst mér töluvert fallegra heldur enn að blanda saman trú og peningabruðli.
Glasgowbúar eru miklir fótboltaunnendur eins og bretar almennt, það er magnað að fara í undergroundið þegar leikir hafa verið, annaðhvort er ekki líft fyrir söng og gleði og skrílslátum eða þá að loftið er þrungið þunglyndi og vonleysi. Maður þarf aldrei að spurja hvernin leikirnir fóru.
Lífið hér er mjög notalegt, fólkið kurteist og veðrið sæmilegt, ennþá allavega..
jæja nóg blaður í bili
farið í friði
Nú eru verkefnum farið að rigna yfir okkur í SAE, það er frábært að vinna þetta, þau eru frekar einföld svona til að byrja með en skemmtileg þó.
Við fórum að skoða gríðarstóra kirkju hér, hún var fremur undarleg á litin, svona rauðleit með svartri drungarlegri slæðu yfir. Inni í kirkjunni hittum við yndislega konu sem leiddi okkur um hana og sagði okkur allt um kirkjur í glasgow og sögunna á bak við þetta. Málið er að kirkjan var rauðleit enn í hinni gríðarlegu iðnbyltingu sem varð hér fyrir einhverjum árum þá fylltist loftslagið hér af mengun. Hús urðu svört af sóti og þessi kona vann sem hjúkrunarkona á þessum tíma og sagðist ekki hafa séð bleik lungu fyrr enn hún fór yfir til þýskalands að vinna þar. Lungu Glasgow búa voru svört!! eins svört og húsin voru orðin.
Í kirkjunni var eiginlega ekkert hefðbundið kirkju skraut.. það er vegna þess að engin páfi, engir erkibiskupar eða neinir uppamenn í hinni alþjóðlegu kristnu kirkju hafa völd í kirkju skotlands. Fólk varð brjálað á öllu bruðlinu sem þessir menn viðhöfðu, tóku pengina fólksins og lifðu eins og kóngar meðan almenningur svalt. Núna kemur fólk bara og yðkar trú sína án nokkura afskipta spilltra valdamanna kristinnar trúar. Þetta kerfi finnst mér töluvert fallegra heldur enn að blanda saman trú og peningabruðli.
Glasgowbúar eru miklir fótboltaunnendur eins og bretar almennt, það er magnað að fara í undergroundið þegar leikir hafa verið, annaðhvort er ekki líft fyrir söng og gleði og skrílslátum eða þá að loftið er þrungið þunglyndi og vonleysi. Maður þarf aldrei að spurja hvernin leikirnir fóru.
Lífið hér er mjög notalegt, fólkið kurteist og veðrið sæmilegt, ennþá allavega..
jæja nóg blaður í bili
farið í friði

2 Comments:
Ja hérna hér ferlegt að heyra þetta með svörtu lungun o.s.frv. Alltaf gaman að skoða gvöðshús í útlöndum. Jamm, spilling innan kirkjunnar hefur tíðkast frá örófi alda og biflíunni okkar ritstýrt af misvitrum karlp... sem notað hafað hana til að halda í völd sín.. Og svo mörg voru þau orð. Veðrið sæmilegt??? hvurslags,,,á Íslandi er frost í dag og spáir norðan garra með hreti habbðu það gott min skat mommsipomms
æj heldurðu að maður hafi ekki bara rekist á bloggið þitt,ljúfurinn,æj maður saknar þín oggupons,bústaðarsukk síðustu helgi, mikið drukkið,of mikið eiginlega af mér allavega,Kristján kom brotin útúr þeirri ferð en annars allt skítsæmó að frétta, vonandi gengur allt glimrandi, Hrabba.....
Skrifa ummæli
<< Home